miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Spurningakeppni


Hvað hrjáir blessaðan manninn?
(Tannsar mega ekki svara)

Thelma

13 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hann er með of há kollvik.

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 1:17:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hann er ... blár

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 9:03:00 f.h.  
Blogger Thora Sif said...

Hann hefur verið litaður í photoshoppi??? ;)

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 10:08:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann er meðlimur í "The Blue Man Group" í eftirápartý og aðeins búið að skolast til málningin. -Margrét

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 12:38:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Blámaður...he's blue...dabedídabedadabedíííídabedamúbb

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 2:59:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann hefur fengið of mikið af bláu efni sem er notað þegar fólk fer í röntgen eða einhverjar myndatökur allavega. Svo helltist líka smá af efninu yfir hann greyið.

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 4:40:00 e.h.  
Blogger Thelma litla said...

Jájájá, ágætis tillögur svossum. Mér þykir gaman að því að Særún hugsaði sig veeeeeel um og notaði eina tipsið sem ég gaf=)
En bíðum aðeins lengur...

fimmtudagur, nóvember 23, 2006 5:34:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er hann ekki bara undir ljósinu þarna sem tannsar nota, þess vegna sýnist hann blár.. eða hvað?

föstudagur, nóvember 24, 2006 12:43:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann fékk sér svo mikið af afslöppunargasinu að hann er bókstaflega að deyja (kafna) úr hlátri...ekki satt?

föstudagur, nóvember 24, 2006 6:07:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

...eða þá að hann hefur lýst sig allan með ljósinu sem er notað á plastfyllingarnar

nú eða kannski hefur hann sprautað sýrunni sem er notuð áður en maður byrjar að setja fyllingar, yfir sig allan?

föstudagur, nóvember 24, 2006 6:10:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hann er með svo mikið kvef og stíflað nef, að hann nær ekki að anda, einsog eldgömul branda, þess vegna er hann svona blár...

arnar

sunnudagur, nóvember 26, 2006 8:58:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er hann ekki bara með bluetooth? Svona eins og í tækninni þú skilur... kv. En ik'så kvik i peren.

sunnudagur, nóvember 26, 2006 11:36:00 e.h.  
Blogger Thelma litla said...

Jájájá, þá þykir mér tími til kominn að greina frá svarinu. Það er óþolandi þurrt og leiðinlegt eins og læknisfræðinni sæmir:) hahha Annars er ég ferlega ánægð með ykkur lesendur góðir, þið hafið klárlega e-ð annað en hey í hausnum..!

Jáhh, greyið var með krónískt kvef og ákvað nú að fá sér smá nefspray til að bæta úr nefstíflunni sem því fylgdi(Arnar með á nótunum). Nema hvað að nefspray innihéldu alltaf silfur í gamla daga og kallinn var svo kræfur að hann fékk eitrun. Þess má geta að þessi einkenni koma ekki í ljós á einni nóttu, heldur hefur hann verið að litast í e-n tíma, alltaf aðeins meira blár... ...spurning um að fara til læknis ef maður fer að skipta um lit haaaaa?

Annars vona ég að þið kvefaða fólk fáið ykkur nefspray til að losa horið. Eigið ekki á hættu að verða eins og félaginn minn góði, það skal ég segja ykkur.

mánudagur, nóvember 27, 2006 9:47:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home