miðvikudagur, mars 07, 2007

Leg - söngleikur


...var algjörlega stórkostleg sýning...


...þið verðið öll að sjá hana!!
Margrét, Telma og Sæja, haldið ekki að Hugleikur okkar sé búinn að búa til MySpace fyrir hverja eina og einustu sögupersónu söngleiksins!!
Tjékkitt!!
Svo reyndi ég að uppfæra tenglalistann eftir bestu getu. Allar ábendingar um viðbætur eða vitlaus heimilsiföng eru vel þegnar!
Thelma

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já hann Hulli minn Dags er að standa sig. Er reyndar fyrir löngu búin að sjá þessar myspacesíður og er reglulegur gestur þar. Skildi bara ekki allar persónurnar þar fyrr en ég sá loks leikritið.

fimmtudagur, mars 08, 2007 9:59:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mig langar einmitt að sjá legið...vantar leikfélaga

kv. HH

fimmtudagur, mars 08, 2007 10:39:00 f.h.  
Blogger Sólmundur said...

Talandi um leg, þá þakka ég þér fyrir hlýjar kveðjur á heimasíðu fóstursins sem hefur hreiðrað um sig í legi sem ekki er staðsett á stóra sviði Þjóðleikhússins:)

Kv, Sóli.

fimmtudagur, mars 08, 2007 11:54:00 e.h.  
Blogger Thelma litla said...

Ég er til í Legið aftur kæra HH:)

Og það var nú minnsta málið Sólmundur Hólm; orðin áttu svo sannarlega rétt á sér við tilefni sem þetta:)

Sæja, þú ert bara sæt!

mánudagur, mars 12, 2007 10:55:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home