Coupling

Óó, ég elska breska Coupling!
Ég og Bjarni áttum ófáar og góðar stundir fyrir framan skjáinn á Helgamagrastræti 10 hér í denn. Er búin að horfa á gömlu þættina og mikið sem ég get hlegið yfir þeim. Var reyndar að átta mig á því, að líklega horfðum við bara á fyrstu 3 seríurnar fyrir norðan svo ég á, að ég held, eina heila seríu eftir.
Dásamlegt!!
Thelma
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home