En ógeðslega fyndið

Rakst á þessa frétt á forsíðu Fréttablaðsins í dag og gat ekki annað en deilt henni með ykkur.
Kærustur og eiginkonur glæpamanna í borginni Pereira í Kólumbíu hafa nú uppi mótmæli sem kallast "verkfall hinna krosslögðu leggja". Konur neita mökum sínum um kynlíf, nema þeir sveigi út af glæpabrautinni.
Ferlega er þetta hressandi svona að morgni dags.
Thelma
2 Comments:
haha já, las þetta einmitt líka í morgun, frekar sniðugt sko, og var ekki borgarstjórinn eða einhver sem stakk upp á þessu??
Júhh, flottur gaur!
Greinilegt að hann er í það minnsta ekki afbrotamaður...
Skrifa ummæli
<< Home