Lítið að frétta...

Eins og þið sjáið þá dafnar kúturinn ferlega vel og ég hreinlega sé hann lengjast og mannast á hverjum degi.

Allir sem heimsækja mig í sumar verða svona fallegir

Ætlaði að skella mér á Ísafjörð yfr helgina en sú ferð verður því miður að bíða betri tíma. Nota tímann þá bara í lestur og notalegheit og fermingarveislu á Hvanneyri á sunnudaginn.
Sæja mín, kannski ég hitti þig aðeins þar..?
Uuu og annað til þín Sæja pæja. Ekki varst það þú sem kveiktir næstum því í Grundartanga nú í vikunni? Eða varst það kannski þú sem afstýrðir brunanum mikla?
Nú er komið nóg,
Thelma