Nóg að gera...
Í vikunni keypti ég mér mitt fyrsta lifandi blóm... ...sjáum til hvað það lifir lengi !

Í kvöld er Árshátíð Félags íslenskra tannlæknanema en undirbúningur hennar hefur staðið yfir svo mánuðum skiptir... ...við bekkjarsystur ætlum ekki að mæta allar í svörtum kjólum þetta árið !
Á svona fallegum dögum kemst ég ekki hjá því að setja á techno-playlistann minn... ...þá langar mig að leika við þessar hér og gera e-ð flippað (já flippað er mega sega röff töff) !
"Feel the love and erection"... ...nei ég meina "Feel the love generation" !!
Thelma